Á vef Kvennadeildar LSH er að finna ýmsar góðar upplýsingar um meðgöngu og meðgöngutengda áhættu. Einnig er hægt að hafa samband í síma.

Ekki er farið að nota fósturgreiningu án inngrips á Íslandi ennþá. 

Fósturvísisgreiningar

Best er að hafa samband við Kvennadeild LSH.