Á Íslandi er erfðaheilbrigðisþjónstua veitt af erfða- og sameindalíffræðideild Rannsóknarsviðs Landspítala. Ekki þarf tilvísun frá lækni en þær eru vel þegnar. Hægt er að senda tilvísanir gegnum Sögukerfið, í tölvupósti á esd@landspitali.is, í síma 543 5070.