Ég heiti Svanur Sigurbjörnsson og er menntaður lyflæknir. Ég hef starfað um árabil á Heilsugæslu og í starfi mínu þar kemur nokkuð oft fyrir að erfðafræði sé hluti af því sem þarf að meta varðandi spurningar skjólstæðinga. Það geta verið spurningar varðandi krabbamein, brjóstakrabbamein, krabbamein í eggjastokkum og húðkrabbamein. Einnig koma erfðir inn í gigtsjúkdóma og áhættu kransæðasjúkdóma eins og háþrýsting og hátt kólesteról. Einnig með geðsjúkdóma en margir vöngum velt yfir því að fá þunglyndi eða geðklofa. Þá eru erfðir sterkar í sykursýki, týpu 2. Á þennan margbreytilega máta kemur erfðafræði inn í starf mitt beint og óbeint og hefur verulega þýðingu fyrir skjólstæðinga mína.
- Erfðafræði
- Klínísk erfðafræði og erfðaráðgjöf
- Námsefni
- Nokkur gagnleg dæmi
- Orðasafn
- Sögur sjúklinga
- Velkomin
- Portúgalskt orða- og hugtakasafn
- Um okkur
- Erfðafræði í grunnþjónustu
- Vefkennsla
- Viðvaranir – rauð flögg
- Hafðu samband
- Contact